10. desember - Samverudagatal

Sundlaugin á Hvolsvelli er opin alla daga og því klárlega gott tækifæri að skella sér saman í sund í desember. Heitir pottar, gufa og vaðlaugin góða ásamt flottri 25m. laug taka vel á móti gestum.