Einar í Háamúla rifjar upp gamlan tíma og kynni sín við Múlakotsheimilið

Einar Sigurþórsson frá Háamúla í Fljótshlíð rifjar hér upp gamlan tíma og kynni sín við Múlakotsheimilið. Skemmtilegur og fróðlegur lestur þar sem Einar lýsir íbúum og aðbúnaði í Múlakoti einstaklega vel. Einar Sigurþórsson rafvirki er uppalinn í Háamúla í Fljótshlíð, nokkru innar en Múlakot.

Þar hefur hann búið stóran hluta ævinnar og unnið sem rafvirki um áratuga skeið víða um Suðurland. Hann var og er enn tíður gestur í Múlakoti, enda tekur hann nú þátt í enduruppbyggingu gamla bæjarins í Múlakoti.

Smelltu hér til að sjá minningar Einars frá Múlakoti

Heimasíða Múlakots

Á myndinni er Einar Sigurþórsson