Góður sumarhiti á Hvolsvelli í dag

Fengum senda þessa góðu mynd frá íbúa á Hvolsvelli rétt í þessu, hitiamælir sem sýnir um 20 stiga hita í forsælu.
Helgin lofar góðu í Rangárþingi eystra - fullt af tjaldsvæðum og afþreyingu fyrir alla - sjá hér: Eitthvað fyrir alla
Góða helgi