Fréttir

Sterk bönd við æskuslóðir í Fljótshlíð

Halldóra Guðmundsdóttir var frá unga aldri heimagangur í Múlakoti og á þessum tíma var Múlakot nokkurs konar miðstöð sveitarinnar og eftirminnilegt fyrir unga snót að upplifa stemninguna sem fylgdi fólkinu

Sannkallaður ævintýraheimur

Minningar Guðjóns Friðrikssonar um sumarheimsóknir í Múlakot fyrir hjartnær 60 árum eru skemmtileg lýsing frá sjónarhorni barnsins í þessum ævintýraheim sem Múlakot er.

Meiri fróðleikur um Rangárþing eystra

Vissuð þið að hér í Rangárþingi eystra eru 6 kvenfélög, Frisbígolfvöllur og Heilsustígur

Fleiri fróðleiksmolar um Rangárþing eystra

Vissuð þið að það eru 6 félagsheimili í sveitarfélaginu og 1 kapella.

Nokkrir fróðleiksmolar um Rangárþing eystra

Vissuð þið að elsti íbúi sveitarfélagsins er 102 ára og nú búa 1960 einstaklingar í sveitarfélaginu

Hellar í Rangárþingi eystra

Vissir þú að í Rangárþingi eystra eru allnokkrir hellar sem hægt er að heimsækja. Hellarnir eru eins ólíkir og þeir eru margir og virkilega gaman að heimsækja

Áður óbirt kvæði Tómasar Guðmundssonar flutt í Múlakoti

Sonur og tengdadóttir Tómasar færðu hjónunum í Múlakoti þetta kvæði að gjöf til staðarins.

Blómlegt menningarstarf að Kvoslæk í Fljótshlíð

Hjónin Rut Ingólfsdóttir og Björn Bjarnason að Kvoslæk í Fljótshlíð hafa staðið fyrir menningardagskrá síðastliðin sumur sem vakið hafa verðskuldaða athygli. Boðið hefur verið upp á tónleika af ýmsum toga og hina ýmsu fyrirlestra. Í ár er engin undantekning og er dagskráin kölluð Gleðistundir að Kvoslæk.

Fjósakonan sem fór út í heim og skrifaði ferðabækur

Sigríður Anna Jónsdóttir var fædd 20. janúar 1901 í Gerðakoti undir Eyjafjöllum. Hún fluttist ung að Moldnúpi og var ávallt þekkt sem Anna frá Moldnúpi. Þegar Anna var um fimmtug fór hún að gefa út bækur og það sem meira var ferðabækur um ferðir sínar út í heim.

Anton Gylfason heimsækir Hellishóla

Anton Gylfason, er maður sem kallar sig sérfræðing í ferðalögum innanlands og nýverið heimsótti Anton Hellishóla í Fljótshlíð.