Fjölskyldumiði á Skógasafn í allt sumar

Skógasafnið á Skógum tekur vel á móti fjölskyldum í sumar og býður upp á tilboð fyrir alla fjölskylduna. 

Á Skógum er líka að finna Húsasafn og Samgöngusafn, skemmtun og fræðsla fyrir alla og ratleikur fyrir fróðleiksfús börn á öllum aldri.

Heimasíða Skógasafns