Nokkrir fróðleiksmolar um Rangárþing eystra

 

Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Rangárþing eystra

* 1. janúar 2017 bjuggu 1.751 einstaklingar í Rangárþingi eystra ⇒ 1. janúar 2020 bjuggu 1.960 einstaklingar í sveitarfélaginu.

* Á Hvolsvelli búa 1.036 einstaklingar en í dreifbýlinu búa 924 einstaklingar

* 93 einstaklingar eru 80 ára eða eldri

* Elsti íbúi sveitarfélagsins er 102 ára. 

* Það sem af er árinu 2020 hafa 17 börn fæðst í sveitarfélaginu.

* Í Rangárþingi eystra eru íbúar frá 34 mismunandi löndum.