Gleðistundum að Kvoslæk frestað

Gleðistundum sem fyrirhugaðar voru að Kvoslæk 22. og 29. ágúst 2020 verður frestað til sumarsins 2021 vegna Covid - faraldursins. 

Sjáumst að ári

Rut og Björn, húsbændur að Kvoslæk í Fljótshlíð