Minningabrot Séra Sváfnis Sveinbjarnarsonar um Múlakot

Séra Sváfnir Sveinbjarnarson er fæddur og uppalinn á Breiðabólsstað í Fljótshlíð og man vel eftir heimsóknum í Múlakot enda mikill ævintýrastaður og þá sérstaklega garðurinn, skreyttur marglitum ljósum. Séra Sváfnir lýsir einkar vel kynnum sínum af Ólafi Túbals sem var fjölhæfur og listfengur á mörgum sviðum. Séra Sváfnir tók við prestskap af föður sínum á Breiðabólsstað árið 1963 og varð prófastur í Rangárvallaprófastdæmi árið 1973. Árið 1998 hlaut hann lausn frá embættum og býr nú á Hvolsvelli.

Smelltu hér til að lesa minningar séra Sváfnis

Heimasíða Múlakots

Á myndinni er séra Sváfnir á sínum yngri árum