Sannkallaður ævintýraheimur

Minningar Guðjóns Friðrikssonar um sumarheimsóknir í Múlakot fyrir hjartnær 60 árum eru skemmtileg lýsing frá sjónarhorni barnsins í þessum ævintýraheim sem Múlakot er. Guðjón heimsótti Múlakot í ágúst, bæði 1954 og 1955 og gisti vikulangt með foreldrum sínum, lýsingar hans á fólkinu sem hann hitti, vistaverunum og ferðalaginu eru skemmtilegar og ekki síst hvernig garðurinn varð að ævintýraheim með sínum stóru trjám og mislitum ljósum sem fest voru upp í tré í garðinum. 

Meðfylgjandi mynd er af þeim Guðjóni og Þórði Jónssyni í garðinum.

Smelltu hér til að lesa frásögn Guðjóns

Heimasíða Múlakots

Guðjón Friðriksson (2019)