Skemmtilegir dagar framundan í Rangárþingi eystra

Fjölbreyttir og skemmtilegir viðburðir eru framundan í Rangárþingi eystra. Helgina 9. -12. júlí verða ferðaþjónustuaðilar með skemmtilega viðburði í boði og spennandi tilboð á afþreyingu, gistingu og veitingum. Ungmenni í vinnuskólanum bjóða uppá sprell og andlitsmálun á miðbæjartúninu. Kynnið ykkur það sem er í boði - Allir velkomnir.