Íslenskt villibráðakvöld á Hótel Önnu

 

 

Hótel Anna býður uppá íslenskt villibráðarkvöld 7. og 14. nóvember.
Verð kr. 10.900 á mann.
Gisting með kvöldverði og morgunmat fyrir tvo kr. 35.000
Gisting með kvöldverði og morgunmat fyrir þrjá kr. 48.000

Fyrir bókanir og/eða fyrirspurnir hafið samband í síma 849-4989 eða sendið tölvupóst
á hotelanna@hotelanna.is