L'Amour fou - Gleðistundir að Kvoslæk 2021

Salonhljómsveitin L'amour fou leikur lög úr ýmsum áttum m.a. Tondeleyo, Gling gló, Við gengum tvö, Sveitin milli sanda og Ég er kominn heim.

 

Hrafnhildur Atladóttir, fiðla, Guðrún Hrund Harðardóttir, víóla, Hrafnkell Orri Egilsson, selló, Gunnlaugur Torfi Stefánsson, kontrabassi, og Tinna Þorsteinsdóttir, píanó