Leikjanámskeið Trausta á Heimalandi

Árlegt leikjanámskeið umf. Trausta á Heimalandi undir Eyjafjöllum.
Námskeiðið er fyrir börn fædd 2017 og síðar. Námskeiðið hefst 5. júlí og stendur til 9. júlí. Verð kr. 3500. Umsjónarmaður námskeiðsins er Ólafur Elí íþróttakennari. Skráning og frekari upplýsingar í síma 8667587. Allir velkomnir og muna eftir nesti, góða skapinu og koma klædd eftir veðri.