Náttúrutónar I

Náttúrutónar I eru fyrri tónleikar af tveimur þar sem Sæbjörg Eva mun syngja notalega íslenska tónlist sem er innblásin af náttúrunni.
Fyrri tónleikarnir verða í Þorsteinslundi í Fljótshlíð og eru tilvalið tækifæri fyrir fjölskyldur og vini að njóta tónlistar og útiveru saman á fallegum stað. Ungir söngvarar úr Rangárþingi munu stíga á svið ásamt Sæbjörgu og hljómsveit.
Frítt á tónleikana!
 
Nánari upplýsingar koma síðar