Strengir á ferð um Suðurland

"Strengir á ferð um Suðurland" eru selló- og fiðlutónleikar með Katrínu Birnu Sigurðardóttur og Nikodem Júlíus. Á tónleikunum verða klassísk verk, þekkt þjóðlög og dægurlög. Tilvaldir tónleikar fyrir alla fjölskylduna - aðgangur ókeypis - verið öll velkomin.