Valborg Ólafs á Midgard

Valborg Ólafsdóttir kemur fram á tónleikum ásamt hljómsveit á Midgard á Hvolsvelli. Hljómsveitin hefur verið að vinna að nýrri plötu sem kemur út þann 11. júní n.k. og eru þessir tónleikar gerðir til þess að fagna því og munu lögin á plötunni verða að mestu leyti flutt ásamt eldri lögum sem komu út á seinustu plötu. Fögnum því að hægt sé að koma saman og förum varlega!

Hlökkum til þess að sjá ykkur..