15. desember - Samverudagatal

Flestir kannast nú líklega við að hafa einhvern tímann föndrað músastiga úr kreppappír eða jólasveina og snjókalla með hólknum innan úr klósettrúllum. Hér eru nokkrar hugmyndir að einföldu jólaföndri sem allir geta gert saman.

Jólatré úr ísspýtum

Það sem þú þarft:

- Ísspýtur eða önnur prik sem hægt er að líma saman

- Græn, gul og brún málning og málningapenslar

- Lím

- Allt það skraut sem þér dettur í hug.

Fígúrur úr klósettpappírhólkum

Christmas Crafts | Toilet Paper Roll Crafts For Kids - YouTube

Myndband af youtube

Það sem þú þarft:

- Klósettpappírhólkar

- Lím

- Pappír í ýmsum litum

- Annað skraut að vild

Heimagert skraut á jólatréð

christmas crafts for kids ghk

Það sem þú þarft:

- Greinar

- Lím

- Tvinni í ýmsum litum

- Þykkara band fyrir hanka

Svo er bara að líma eða binda saman greinar og skreyta með tvinnanum

Skreyttar þvottaklemmur

clothespin elf and penguin in christmas crafts for kids

Það sem þú þarft:

- Þvottaklemmur

- Málning

- Pípuhreinsara, filtefni, pallíettur, kúlur eða hvað sem þér dettur í hug til að skreyta með.