Midgard Base Camp ætlar að slá upp heljarinnar veislu laugardaginn 27. febrúar 2021 þar sem þau para saman dýrindis mat og bjór. Þetta er í annað skiptið sem þau skipuleggja svona kvöld. Í fyrra komust færri að en vildu! Þetta var ekkert smá gaman og virkilega vel heppnað!
Midgard Base Camp ætlar að slá upp heljarinnar veislu laugardaginn 27. febrúar 2021 þar sem þau para saman dýrindis mat og bjór. Þetta er í annað skiptið sem þau skipuleggja svona kvöld. Í fyrra komust færri að en vildu! Þetta var ekkert smá gaman og virkilega vel heppnað!
Guðni Þorvaldsson, frá Raufarfelli, hefur nú gefið út ritið Raufarfell undir Eyjafjöllum en Guðni fékk styrk til verksins úr Menningarsjóði Rangárþings eystra árið 2019. Í ritinu fjallar Guðni um sögu staðarins, húsakosti, fólkinu, búskap, ræktun o.s.frv.