Viðburðir

27. febrúar
Midgard Base Camp ætlar að slá upp heljarinnar veislu laugardaginn 27. febrúar 2021 þar sem þau para saman dýrindis mat og bjór. Þetta er í annað skiptið sem þau skipuleggja svona kvöld. Í fyrra komust færri að en vildu! Þetta var ekkert smá gaman og virkilega vel heppnað!