Viðburðir

7. nóvember
Hótel Anna býður uppá íslenskt villibráðarkvöld 7. og 14. nóvember.
28. nóvember kl. 18:00-22:00
Langar þig að prófa eitthvað nýtt í ár í staðinn fyrir hefðbundið jólahlaðborð? Þakkargjörðar-kvöldverður Midgard hefur verið mjög vinsæll síðustu ár og auðvitað ætlum við að endurtaka leikinn í ár. Yndislegu kokkarnir okkar munu sjá til þess að þetta verði alvöru Þakkargjörðarmáltíð með safaríkum kalkún og girnilegu meðlæti. Hægt er að bóka einungis kvöldverðinn eða kvöldverð og gistingu.