12. desember - Samverudagatal

Það getur verið skemmtileg samverustund að pakka inn jólapökkum til vina og ættingja. Í innpökkun getur hugmyndaflugið notið sín eins og meðfylgjandi myndir eru dæmi um.