17. desember - Samverudagatal

Hver kannast ekki við það að hafa útbúið teppahús heima hjá sér á yngri árum, skriðið inn með bók eða dót og fundist alveg ferlega gaman. Þessa skemmtun er líka alveg hægt að útfæra í samveru fjölskyldunnar og hægt er að búa til allar stærðir og gerðir af teppahúsum, bara láta ímyndunaraflið taka völd. Góða skemmtun!!

Hér eru nokkrar útfærslur sem hægt er að hafa til hliðsjónar

4 stólar og teppi yfir eða borð og teppi yfir

Image titled Make a Blanket Fort Step 3  How to Make a Blanket Fort: 12 Steps (with Pictures) - wikiHow

Svo má fara út í stærri og metnaðarfyllri verkefni

How to Make an Amazing Blanket Fort | Sleepover room, Living room fort,  Indoor tents

How to Build the Ultimate Blanket Fort⛺️ — Grace Piper Fields

Indoor Forts for your Kelowna Home | Quincy Vrecko Real Estate - Quincy  Vrecko