8. desember - Samverudagatal

Hversu spennandi er að fara öll saman í göngutúr með vasaljós í hönd, kanna króka og kima nærumhverfisins og njóta bæði útivistar og samveru í skemmtilegum ljósaleik. Það þarf alls ekki að fara langt, til dæmis bara rölta út í garð, slökkva útiljósin og kanna svæðið með vasaljósi.