Aðventan í Rangárþingi eystra

Eigum góðar stundir í heimabyggð.

Rangárþing eystra er að safna saman upplýsingum um viðburði, verslun og þjónustu sem hægt er að nýta sér í sveitarfélaginu á aðventunni

Ef þið eruð með viðburð, rekið verslun eða bjóðið upp á þjónustu er nýtist íbúum á aðventunni megið þið gjarnan fylla út eyðublað á heimasíðu Rangárþings eystra og upplýsingarnar verða svo birtar rafrænt á samfélagsmiðlum sveitarfélagsins þar sem íbúar og aðrir gestir eiga auðvelt með að nálgast þær á einum stað.

Eyðublaðið má finna hér