Verslunarmannahelgin í Rangárþingi eystra

Vegna hertra reglna um sóttvarnir hafa orðið breytingar á áður auglýstum viðburðum í Rangárþingi eystra. Fylgist með hér á visithvolsvollur og á facebook síðu sveitarfélagsins.