Héraðsbókasafn Rangæinga Hvolsvelli

 

Héraðsbókasafn Rangæinga er staðsett á Hvolsvelli við Vallarbraut 16.

Hlýlegur staður þar sem gott er að setjast niður og glugga í bók og/eða blað eða taka með bók heim til lestrar.

Héraðsbókasafn Rangæinga

Facebook síða bókasafnsins

Opnunartímar

SUMAR

Mánudaga 15-20

Þriðjudaga – fimmtudaga 15-18

VETUR

Mánudaga 13-20

Þriðjudaga – fimmtudaga 13-18

Föstudaga 10-13