Spennandi viðburðir helgina 17. - 19. júlí

Næstkomandi helgi verður skemmtileg í Rangárþingi eystra og hægt verður að sækja áhugaverða viðburði alla helgina. Ferðaþjónustuaðilar eru með góð tilboð bæði í mat og gistingu og allt lítur út fyrir að veðurspáin verði einna hagstæðust hér hjá okkur á Suðurlandinu.

Fylgist með hvað er í boði og eigið góðar stundir í Rangárþingi eystra.

Viðburðir á Visit Hvolsvöllur síðunni

Facebook síða Rangárþings eystra