Viðburðir helgina 24.-26. júlí

Áfram verður nóg um að vera í Rangárþingi eystra eins og sjá má á helgarpakkanum fyrir næstkomandi helgi. Menningin verður áberandi, fjölskylduleiðsögn í Skógasafni, áhugaverður fyrirlestur að Kvoslæk og afmælishátíð í Múlakoti. Ferðaþjónustuaðilar eru með frábær tilboð og náttúran skartar sínu fegursta.

Fylgist með hvað er í boði og njótið þess að eiga ánægjulegan tíma í Rangárþingi eystra.

Viðburðir á Visit Hvolsvöllur síðunni

Facebook síða Rangárþings eystra