Fréttir

Þula um bæina undir Eyjafjöllum fyrr á öldum

Birt á heimasíðu Eyvindarholts en birtist á prenti í Eyfellskum sögnum eftir Þórð Tómasson frá árinu 1948

Fuglalíf í Eyvindarholti og þjóðtrú er tengist fuglum

Skemmtileg umfjöllun á heimasíðu ferðaþjónustunnar í Eyvindarholti undir Eyjafjöllum

Guðni Þorvaldsson gefur út sögu Raufarfells

Guðni Þorvaldsson, frá Raufarfelli, hefur nú gefið út ritið Raufarfell undir Eyjafjöllum en Guðni fékk styrk til verksins úr Menningarsjóði Rangárþings eystra árið 2019. Í ritinu fjallar Guðni um sögu staðarins, húsakosti, fólkinu, búskap, ræktun o.s.frv.