Fréttir

Viðtal við Helga Jóhannesson, göngugarp og lögmann, um gönguleiðir í Rangárþingi eystra.

Rangárþing eystra er paradís fyrir göngufólk og hægt að finna gönguleiðir fyrir alla aldurshópa. Helgi segir m.a. að það sé skemmtilegt að ganga á Þríhyrning og þau auki á skemmtunina að ganga á alla tinda fjallsins sem eru í raun fimm þrátt fyrir nafnið.

Viðtal við Margréti Jónu um fjölskylduævintýri og útivist í Rangárþingi eystra

Margrét lýsir m.a. fullkomnum fjölskyldudegi sem byrjar með góðu kaffi á heimakaffihúsinu og endar í svörtum og hlýjum sandi í Landeyjarfjöru