Fréttir

Rangárþing eystra helgina 18. - 20. júní 2021

Tónlist, grænmeti, hreyfing og ís

17. júní í Rangárþingi eystra

Ýmislegt um að vera á 4 stöðum í Rangárþingi eystra

Hvað er um að vera í Rangárþingi eystra 11. - 13. júní

Viðtal við Helga Jóhannesson, göngugarp og lögmann, um gönguleiðir í Rangárþingi eystra.

Rangárþing eystra er paradís fyrir göngufólk og hægt að finna gönguleiðir fyrir alla aldurshópa. Helgi segir m.a. að það sé skemmtilegt að ganga á Þríhyrning og þau auki á skemmtunina að ganga á alla tinda fjallsins sem eru í raun fimm þrátt fyrir nafnið.

Viðtal við Margréti Jónu um fjölskylduævintýri og útivist í Rangárþingi eystra

Margrét lýsir m.a. fullkomnum fjölskyldudegi sem byrjar með góðu kaffi á heimakaffihúsinu og endar í svörtum og hlýjum sandi í Landeyjarfjöru

Fuglalíf í Eyvindarholti og þjóðtrú er tengist fuglum

Skemmtileg umfjöllun á heimasíðu ferðaþjónustunnar í Eyvindarholti undir Eyjafjöllum

Anton Kári tilnefndur sem Iðnaðarmaður Íslands 2020

oddvitanum er margt til lista lagt.

Hreimur gefur út nýja sóló plötu

8 ár eru síðan Hreimur gaf síðast út plötu einn og á henni má finna lög sem Hreimur hefur verið að semja sl. ár.

Aðventan í Rangárþingi eystra

Rangárþing eystra er að safna saman upplýsingum um viðburði, verslun og þjónustu sem hægt er að nýta sér í sveitarfélaginu á aðventunni

Jólagjöfin í ár er sunnlensk upplifun

Á Suðurlandi má finna mjög fjölbreytta þjónustu og afþreyingu þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hvort sem þig langar í sæluferð með maka, ævintýraferð með vinahópnum eða skemmtilega fjölskylduferð. Á síðunni www.sudurland.is/gjafabref má finna úrval af gjafabréfum sem hægt er að kaupa hjá ferðaþjónustufyrirtækjum á Suðurlandi.