16.06.2021
Tónlist, grænmeti, hreyfing og ís
16.06.2021
Ýmislegt um að vera á 4 stöðum í Rangárþingi eystra
07.05.2021
Rangárþing eystra er paradís fyrir göngufólk og hægt að finna gönguleiðir fyrir alla aldurshópa. Helgi segir m.a. að það sé skemmtilegt að ganga á Þríhyrning og þau auki á skemmtunina að ganga á alla tinda fjallsins sem eru í raun fimm þrátt fyrir nafnið.
07.05.2021
Margrét lýsir m.a. fullkomnum fjölskyldudegi sem byrjar með góðu kaffi á heimakaffihúsinu og endar í svörtum og hlýjum sandi í Landeyjarfjöru
27.01.2021
Skemmtileg umfjöllun á heimasíðu ferðaþjónustunnar í Eyvindarholti undir Eyjafjöllum
03.12.2020
oddvitanum er margt til lista lagt.
19.11.2020
8 ár eru síðan Hreimur gaf síðast út plötu einn og á henni má finna lög sem Hreimur hefur verið að semja sl. ár.
17.11.2020
Rangárþing eystra er að safna saman upplýsingum um viðburði, verslun og þjónustu sem hægt er að nýta sér í sveitarfélaginu á aðventunni
16.11.2020
Á Suðurlandi má finna mjög fjölbreytta þjónustu og afþreyingu þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hvort sem þig langar í sæluferð með maka, ævintýraferð með vinahópnum eða skemmtilega fjölskylduferð. Á síðunni www.sudurland.is/gjafabref má finna úrval af gjafabréfum sem hægt er að kaupa hjá ferðaþjónustufyrirtækjum á Suðurlandi.